California Dreaming: Part 2

Við fórum til Californiu í vetur  að taka upp fyrir þátt sem við framleiddum fyrir Burn á Íslandi. 10 daga ferð þar sem hver dagur var nýttur til hins ýtrasta. Frá því að sitja í Court seat á NBA leik, yfir í að taka niður boogie board á Huntington Beach yfir í að ræda hið fullkomna park í Big Bear þá var þetta mögnuð ferð í alla staði. Hittum á góðvini okkar Hákon og Þóri sem voru að ferðast um Bandaríkin á sama tíma og krydduðu þeir uppá tilveru okkar og útkomu þessa myndbands. Sérstakar þakkir færum við Burn og Gunna fyrir að láta þessa ferð verða mögulega

Við skiptum þættinum í 2 parta, hérna er part 2. Part 1 og 2 er hægt að finna inna youtube og undir “framleiðsla” hér á síðunni.