Framleiðsla

Mint Production - Við höfum verið að framleiða Myndbönd í fjölda ára. Í fyrstu vorum við einungis að búa til snjóbrettamyndbönd, bæði til gamans og í kynningarskyni fyrir viðburði og fleira, þá undir Mintsnow nafninu. Okkur langaði svo að víkka sjóndeildarhringinn og takast á við ný verkefni og sumarið 2013 framleiddum við heila seríu af netþáttunum “Og Hvað” fyrir  Burn energy drink í samvinnu við Monitor.is. Aðrir samstarfsaðilar voru m.a. Advania, Kúku Campers, Mohawks og Noland. Allt efni sem við frameiðum nú hvort sem það sé okkar eigið efni eða fyrir önnur fyrirtæki í auglýsingaskyni þá framleiðum við undir Mint Production.

Davíð sér um um handrit, hugmyndavinnu, framkvæmd og eftirlit með eftirvinnslu. Arnar Þór sér um upptöku, hljóð, framkvæmd og eftirvinnslu. Ásamt því höfum við unnið með mikið af fagmönnum sem hafa lagt okkur lið bæði við framkvæmd, þáttastjórn, upptöku og fleira.

 

 

OG HVAÐ serían í heild sinni:

  Nike Sneakerball Party í Hörpu, Reykjavík 11.07.14 – Fyrir Nike á Íslandi/Icepharma

Auglýsingar/Kynningar myndband fyrir David Guetta tónleika í júní 2014. Unnið í samstarfi við Burn og FM957

 

California Dreaming: Part 1

California Dreaming: Part 2

AK-Extreme 2014 – Framleitt fyrir Burn og Bravó TV

Mintan 2013 – Snóbretta & Tónlistarviðburður Haldinn í miðbæ Reykjavíkur í mars 2013

 

Mintsnow SummerJam 2013

Auglýsingar Myndband fyrir “Mintan 2013″ viðburðinn

Myndband sem við unnum í samstarfi með Red Bull sumarið 2012. Var aldrei gefið út opinberlega. María Birta í fallhlífarstökki.. það er eitthvað

  Gleðilegt Nýtt snjóbretta ár

  Snöggur teaser fyrir Nýjasta Myndbandið sem við gerðum í vetur fyrir Burn.

Hér er svo Myndbandið sjálft

Nýjasta myndbandið er svo í vinnslu núna og er von á því rétt bráðar, en það var tekið upp í Californiu í lok Febrúar